Deluxe herbergi
Þægindi og notalegheit eru einkunnarorð Deluxe herbergjanna. Flest öll herbergin eru með tvíbreiðu hjónarúmi (King-size), fyrir utan átta þeirra sem eru búin aðskildum rúmum en það má auðveldlega breyta þeim í hjónarúm. Falleg sýn til þriggja átta, þ.á.m. að Heklu og Eystri-Rangá.
Aðbúnaður/Nánari upplýsingar um herbergin: Flatskjár, þráðlaus nettenging, sími, baðkar og sturta, hárþurrkari, baðsloppur og inniskór, svefnsófi/aukarúm, minibar, herbergisþjónusta allan sólarhringinn og þvottaþjónusta. Öll herbergin eru reyklaus. Herbergin eru 26 - 30m2 að stærð og eru þau samtals 25.
Aðbúnaður:
Flatskjár - Þráðlaus nettenging - Sími
Baðkar og sturta - Hárþurrka - Baðsloppur og inniskór
Svefnsófi/aukarúm - Minibar - Herbergisþjónusta allan sólarhringinn
Þvottaþjónusta - Vöknunarþjónusta.
Öll herbergin eru reyklaus.