Fyrir utan Hótel Rangá má finna heita potta og býðst gestum hótelsins að slappa þar af um leið og þeir njóta útsýnisins til Eystri Rangár sem rennur þar rólega hjá og ekki spillir fyrir stjörnubjartur himininn og norðurljósin þegar að þau sjást. Ef að gestir okkar gleyma sundfötunum heima þá er hægt að fá lánuð sundföt í móttökunni.
.jpg?200x300;crop)

.jpg?200x300;crop)