Sértilboð

Mánaðartilboð

Hótel Rangá býður upp á tilboð í hverjum mánuði. Gisting í Standard herbergi, morgunverð og kvöldverð.

Hótel Ranga býður upp á tilboð í hverjum mánuði.
Innifalið í mánaðartilboðinu er gisting í Standard herbergi, morgunverðarhlaðborð og lúxuskvöldverður.
Október-Nóvember 2014 SÆLKERASEÐILL. Nánari upplýsingar hér.
Nóvember -Desember 2014 JÓLAHLAÐBORÐ/JÓLASEÐILL. Nánari upplýsingar hér.

Bókanlegt í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is
Einnig bókanlegt á bókunarsíðu:
Bóka pakkatilboð.

Skoða

Villibráðarseðill

Hótel Rangá býður upp á 6 rétta Villibráðarseðil frá 1.október til og með 20.nóvember..

Hótel Rangá býður upp á 6 rétta Villibráðarseðil frá 1.október til og með 20.nóvember.
Matseðillinn er eftirfarandi:
-Rjómalöguð villibráðarsúpa
-Taðreykt bleikja með kryddjurta crumble
-Grafin Gæs með piparrótakremi og sultuðum rauðlauk 
-Hörpuskel Ceviche með granateplum og mildri eldpiparsósu
-Hreindýr og önd með bláberjasósu 
-Volg Súkkulaðikaka með vanilluís

Verð aðeins 15.900.- á mann.

Hægt er að bóka gistingu og þá er gisting fyrir tvo í Standard herbergi með morgunverðarhlaðborði á 23.000 krónur 
Til viðbótar að eigin vali:
Kr. 7.000,- alls fyrir uppfærslu í Deluxe herbergi.
Kr. 20.000,- alls fyrir uppfærslu í Jnr. Svítu.
Kr. 30.000,- alls fyrir uppfærslu í Svítu.

Innifalið allt þjónustugjald og morgunverður.
Tilboðið gildir aðeins fyrir tvo í herbergi.
Tilboðið gildir ekki með öðrum tilboðum.
Munið heitu pottana okkar.
Nudd -1/2 klst 8.000 krónur - 1/1 klst 11.500 krónur
Bókanlegt í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is
 

Skoða

Jólahlaðborð 2014

Hótel Rangá býður upp á sitt sívinsæla skandinavíska jólahlaðborð í nóvember og desember.

Jólahlaðborð 2014

Hótel Rangá býður upp á sitt sívinsæla skandinavíska jólahlaðborð á eftirfarandi dögum í nóvember og desember:

21. og 22. nóvember
28. og 29. nóvember
5. og 6. desember
12. og 13. desember

Á hlaðborðinu verða yfir 60 réttir og má með sanni segja að allir muni finna eitthvað við sitt hæfi. Jólahlaðborðin hefjast klukkan 19:00 með jólaglöggi. Lifandi tónlist verður öll kvöldin.

Meðal rétta á hlaðborðinu eru:
Forréttir
Villisveppasúpa – Fyllt egg – Síld – Grafinn lax – Taðreykt bleikja – Paté – Salöt

 Aðalréttir
Svínahamborgarhryggur – Nautasteik – Purusteik  – Fiskur dagsins- Grænmetisréttur

Meðlæti
Rauðkál – Grænar baunir – Rótargrænmeti – Smjörsteikt smælki – Uppstúfur – Dillsósa – Hvítlaukssósa  – Brún sósa

Eftirréttir
Ris a la mande – Súkkulaðikaka – Ostar – Ávextir

Vinsamlegast athugið ekki a la carte matseðill í gangi þá daga sem jólahlaðborð er

4 rétta jólaóvissuseðill með ýmsum réttum þá daga sem ekki er jólahlaðborð,
frá 24.nóvember til 24.desember

 

Kr. 9.900.- á mann
Bókanlegt í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is

Skoða

Stórafmæli

Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli á árinu 2014 einstakt afmælistilboð.

Átt ÞÚ stórafmæli?

Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli á árinu 2014 einstakt afmælistilboð.
Gisting fyrir tvo í Standard herbergi á aðeins 2014 krónur á sjálfan afmælisdaginn ef haldið er upp á afmælið með kvöldverði á veitingastað hótelsins.
- Gildir aðeins á sjálfan afmælisdaginn.
- Stórafmæli teljast á heilum tug. T.d. 50 - 60 - 70 ára.
- Morgunverðarhlaðborð innifalið.
- Uppfærsla í Deluxe herbergi er 7.000 krónur.
- Uppfærsla í Junior svítu á 25.000 krónur og í Master svítu á 35.000 krónur.
- Gildir aðeins ef snæddur er kvöldverður á veitingastað hótelsins.
- Takmarkaður fjöldi herbergja á þessu tilboðsverði.

Bókanlegt í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is

 

 

Skoða

Rómantískir föstudagar

Hótel Rangá býður upp á sértilboð á föstudögum fyrir alla sem vilja komast í rómantíkina út í sveit.

Hótel Rangá býður upp á sértilboð á föstudögum fyrir alla sem vilja komast í rómantíkina út í sveit.
-Gistingu fyrir tvo í Deluxe herbergi
-Fordrykk á barnum
-Rauðar rósir og súkkulaðihjúpuð jarðarber í herbergi við komu
-Fjögurra rétta sælkerakvöldverður
-Morgunverðarhlaðborð.
Verð aðeins 56.900 krónur fyrir parið (fullt verð 72.000 krónur)
-Tilboðið gildir alla föstudaga frá 1. september 2014 til 31.maí 2015.
-ATH alla föstudaga og laugardaga frá 21.nóvember til og með 13.desember þá er eingöngu jólahlaðborð í boði.
-Munið heitu pottana okkar.
-Uppfærsla í junior svítu kr. 13.000 krónur.
-Uppfærsla í svítu kr. 23.000 krónur.
-Nudd – hálf klst. kr. 8.000 krónur - 1/1 klst 11.500 krónur.
Bókanlegt í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is

Skoða

Brúðhjón

Hótel Rangá býður öllum brúðhjónum glæsilegt tilboð og samsvarandi tilboð gildir á brúðkaupsafmælum.

Hótel Rangá býður öllum brúðhjónum glæsilegt tilboð og samsvarandi tilboð gildir á brúðkaupsafmælum.
Innifalið í tilboðinu er:
-Gisting fyrir tvo í Junior svítu í eina nótt
-Rósir og súkkulaðihúðuð jarðaber í herbergi við komu
-Fordrykkur á barnum
-Fjögurra rétta lúxuskvöldverður
-Morgunverðarhlaðborð
Verð aðeins 71.900 krónur á parið (Fullt verð 94.900 krónur)
-Tilboðið gildir á tímabilinu 1.september 2014 til 31.maí 2015.
-ATH alla föstudaga og laugardaga frá 21.nóvember til og með 13.desember þá er eingöngu jólahlaðborð í boði.
-Uppfærsla í Master svítu 10.000 krónur.
-Munið heitu pottana okkar
-Nudd - 1/2 klst 8.000 krónur - 1/1 klst 11.500 krónur.
-Hægt er að panta margvíslega brúðkaupspakka inn á herbergi sem innihalda t.d. skreytingu á herberginu og fleira.
Bókanlegt í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is
 

Skoða

Gjafabréf á Hótel Rangá

Gjafabréf Hótel Rangár eru tilvalin jólagjöf eða tækifærisgjöf.

Gjafabréf Hótel Rangár eru tilvalin jólagjöf eða tækifærisgjöf. 
Komdu vinum þínum, viðskiptavinum, starfsmönnum eða ástinni þinni þægilega á óvart með gjöf sem þau munu seint gleyma. 
Hægt er að sjá úrvalið af gjafabréfunum hér.
Hægt er að kaupa og fá nánari upplýsingar í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is.
 

Skoða

Fyrirtækjatilboð

Hótel Rangá býður fyrirtækjum sértilboð veturinn 2014-2015.

Hótel Rangá býður fyrirtækjum sértilboð í vetur:
Standard herbergi með morgunverðarhlaðborði og 3 rétta kvöldverði
Verð aðeins 18.300 krónur á mann miðað við tvo í herbergi.
Verð aðeins 23.200 krónur á mann miðað við eins manns herbergi.

-Tilboðið gildir frá sunnudegi til fimmtudags frá 1.september 2014 til 1.maí 2015.
-Lágmark 5 herbergi bókuð.
-Munið heitu pottana okkar
-Sjá einnig hér.
Nánari upplýsingar í síma 487-5700 eða með tölvupósti: hotelranga@hotelranga.is.

Skoða
Inspired by Iceland